Ég kynni með stolti Pílukast Akademíuna

Hægt er að skrá sig á námskeið í flipanum pílukast námskeið, og það má alltaf hafa samband á netfangið akademian@prodarts.is
Akademían er staðsett í Píluklúbbnum
Reykjavíkurvegi 64, í Hafnarfirði – gengið er inn bakvið.

Ég er einnig með vefverslun www.kastid.is,
Ég mæli með fyrir þá sem geta að koma til mín og prófa pílur áður en þær eru keyptar. 
Hægt er að panta tíma í að prófa pílur með því að senda póst á kastid@kastid.is

Akademían verður með námskeið fyrir alla, píluklúbburinn er með fjögur spjöld sem hægt er að stilla í sitjandi hæð

Námskeiðin fyrir 8 – 18 ára eru með aðild að heimsakademíunni Junior Darts Corporation, 

Við erum ein af tug akademía um allan heim sem samþykktar eru af JDC. 

Hægt er að nýta frístundarstyrk til þess að greiða fyrir námskeið.

Vertu velkominn í prufutíma
Endilega hafið samband í síma 770-4642 (Ingibjörg) og við finnum tíma saman sem hentar.

Ég hlakka til að fara á þessa vegferð með ykkur, og byggja upp stekari grunn í pílukasti á Íslandi.

Þjálfari er Ingibjörg Magnúsdóttir