Við erum reglulega með grunnámskeið, á þeim fer þjálfari yfir helstu atriði pílukasts
Hvernig á að halda, standa og kasta pílu
Hvar er hægt að æfa og keppa í pílu á Íslandi
Kenndar eru aðferðir til þess að æfa sig, og hvernig helstu leikir virka