Ingibjörg Magnúsdóttir er þjálfari Pílukast Akademíunar
Akademían er með pílukast námskeið og þjálfun, það er hægt að koma í hópatíma, panta einkatíma, og ég býð líka upp á heimsókn í fyrirtæki og skóla.
Akademían er að mestu starfræk hjá Píluklúbbnum í Hafnarfirði, þar eru fjögur spjöld sem hægt er að stilla í sitjandi hæð og 13 spjöld alls.

Ég er með vefversluninna www.kastid.is

Innlit í píluklúbbbinn

Píluklúbburinn er opin flesta daga vikunar og má sjá opnunartíma á facebooksíðu hans https://www.facebook.com/piluklubburinn og á www.piluklubburinn.is
– Mót á vegum píluklúbbsins eru opin öllum
Einnig er hægt að mæta og leigja spjald, klukkutíminn kostar kr. 2.000,-

Pílukastfélag Hafnarfjarðar æfir líka hjá píluklúbbnum og er með liðamót þriðjudaga og miðvikudaga – skráning á þau er hjá þeim á www.pfh.is


Hjá Píluklúbbnum eru mörg mót og frábært félagsstarf

Ingibjörg Magnúsdóttir – Mynd: @mummilu